Meðgöngu Plan Vika 25 - 29
Framhald af síðasta prógrami, en með breytingum og aðlögun að stækkandi kúlu og líkamlegum breytingum. Fræðslan er á sínum stað með auka köflum fyrir þetta stig meðgöngunnar + fræðsluvideo.
4 æfingadagar, Mobility æfingar og leiddir tímar, teygjur og slökun fyrir grindarbotn. Allar æfingar innihalda video með útskýringum og aðlögun æfinga / aðrar æfingar ef að eitthvað hentar ekki. Þjálfarinn sýnir æfingarnar og er sjálf komin 25 - 29 vikur á leið.
Svona lítur prógramið út
UMMÆLI
“Ég hef verið að æfa hjá Tinnu alla meðgönguna. Prógrömmin eru fjölbreytt og skemmtileg og fær hún mín bestu meðmæli.
Þrátt fyrir að hafa verið að lyfta í mörg ár þá lærði ég eitthvað nýtt með hverju prógrammi. Það sem stóð mest upp úr og hjálpaði grindinni minni mest voru liðleikaæfingar og teygjurnar sem ég gerði í upphafi og enda á hverri æfingu.”
Hlakka svo til að byrja á postpartum prógramminu eftir fæðingu!
DILJÁ HEIMISD. - Á von á sínu 2.barni