HÆ 👋🏼

ERT ÞÚ NÝBÖKUÐ MAMMA


og upplifir vonleysi gagnvart hreyfingu eftir fæðingu og veist ekkert hvernig sé best að byrja?



Þá ert þú á

hárréttum stað!

Ég mæli með því að þú horfir á myndbandið hér fyrir neðan & skrollar svo áfram



👇🏽

👇🏽


Ég útbjó þetta prógram fyrir þreyttar mömmur sem að:


  • vilja spara sér tíma á google í leit af réttum æfingum


  • vilja fara í gegnum bataferlið á skynsamlegan og öruggan hátt


  • vilja læra nýjar & skemmtilegar æfingar og gera meira en bara þessar týpísku rólegu kviðæfingar


  • vilja undirbúa sig fyrir mömmutímana eða þá hreyfingu sem að þeim langar að fara stunda!


Ég heiti Tinna Rún og er meðgöngu & mömmuþjálfari,

mamma

og multitasker!


Ég vil að allar mömmur hafi greiðan aðgang að skynsamlegri hreyfingu og fræðslu fyrstu vikurnar eftir fæðingu.


Ef að þú ert að upplifa:


  • óöryggi
  • vonleysi
  • hræðslu
  • hik & efa

..þegar kemur að því að taka þessi fyrstu skref aftur að hreyfingu, þá þarftu ekki að leita lengra.


Ég skal leiða þig í gegnum fyrstu 12 vikurnar eftir fæðingu & sýna þér að bataferlið getur verið svo miklu meira en bara rólegar æfingar á bakinu.



Þú hefur í nægu að snúast með ungabarn og lítinn svefn, ekki láta þetta vefjast fyrir þér líka.


Mikilvægar kviðæfingar

Ég mun leiða þig í gegnum kviðæfingar sem að má byrja að gera strax eftir fæðing og hjálpa þér að beita þér rétt + við gerum ekki bara þessar "léttu & leiðinlegu" æfingar!

Einfaldar æfingar heima í stofu

Taktu þín fyrstu skref aftur að hreyfingu í þægindunum heima í stofu - og mættu undirbúin í mömmutímana

Ég er með þér alla leið

Í gegnum skjáin mun ég útskýra alla æfingar í formi myndbands og gefa þér aukin fróðleik sem að allar mömmur ættu að vita - í leiðinni

Það sem þú munt læra

er meðal annars:


Kvið & Grindabrotns æfingar sem að má byrja á strax eftir fæðingu


Æfingar með eigin líkamsþyngd



Æfingar með handlóð & teygjur


*Gott er að eiga 1 langa teygju og 1-2 létt handlóð*




Teygjur & hreyfiteygjur til þess að létta á stífum líkama


Örvefsnudd og léttar hreyfingar eftir keisara


..hvað hugarfarið skiptir miklu máli á þessu tímabili í lífi þínu


og mikilvægi þess að nálgast hreyfingu eftir fæðingu á öðruvísi hátt en áður




Skráðu þig núna, settu þetta flókna í hendurnar á mér og ég leiði þig í gegnum ferlið






HVAÐ SEGJA MÖMMURNAR?


HORFÐU Á MYNDBANDIÐ OG FÁÐU INNSÝN Í PRÓGRAMIÐ


SVONA LÝTUR

PRÓGRAMIÐ ÚT Á VEFNUM



  Velkomin
Available in days
days after you enroll
  Kvenheilsa
Available in days
days after you enroll
  Gott að skoða áður en þú byrjar..
Available in days
days after you enroll
  STIG 1 / Vika 1-3
Available in days
days after you enroll
  STIG 2 / Vika 4-6
Available in days
days after you enroll
  STIG 3 / Vika 7-9
Available in days
days after you enroll
  STIG 4 / Vika 10-12
Available in days
days after you enroll
  AUKA
Available in days
days after you enroll